EM-maðurinn er gífurlega spenntur fyrir leikjum dagsins:

Nú er þetta alveg bresta á. EM-maðurinn væri skjálfandi ef hann væri ekki svona hugaður einstaklingur. EM-maðurinn heldur auðvitað með Íslandi og því mun spá dagsins þurfa á öllum kröftum EM-mannsins. En við byrjum á hinum leiknum í riðlinum okkar.

Ungverjaland – Austurríki

Austurríki er það land sem Ísland mun helst keppa við um annað sætið í riðlinum. Þess vegna þætti EM-manninum frábært ef að þessi leikur færi 0-0 en því miður mun Austurríki sigri örugglega 2-0.

Ísland – Portúgal

EM-maðurinn elskar Ísland og vonar innilega að Gylfi skori þrennu en það eru einfaldlega mjög litlar líkur á sigri fyrir okkar menn. Ronaldo skorar tvö og mun leikurinn enda með 2-o sigra Portúgal.

 

 

 

SH1606029344-1

ARG: EM-maðurinn vill ekki að Íslandi tapi en hann óttast það gífurlega

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts