Leikkonan Elizabeth Banks (42) sagði nýlega að ferill hennar væri í forgangi:

Ég á tvo litla drengi heima. Sá eldri, Felix er fimm ára og er að útskrifast úr leikskóla.

sagði hún þegar hún var spurð út í heimilislífið. En hún virðist ekki alltaf vera hugsa um hann þegar tilboð koma á hennar borð en það gerðist einmitt þegar hún þáði boð á verðlaunahátíð UK Glamour þar sem hún fær verðlaun sem kona ársins.

Ég var svo glöð þegar ég fékk fréttirnar og boðið til London að ég hugsaði ekkert um að ég myndi missa af útskrift hans.

Leikkonan viðurkenndi þó að hún mætti standa sig betur.

 

SLÆM MAMMA: Hugsar lítið um sína drengi

 

 

Related Posts