Það er ótrútlegt hvað tæknin getur:

Íslenska auglýsingastofan PIPAR\TBWA hefur staðið í Twitter-stríði við systurstofu sína í London sem upphitun fyrir landsleik Íslands og Englands og óhætt er að segja að íslenska stofan hafi unnið það stríð.

 

 

Related Posts