„Mér finnst gott að drekka hvítvín og vil hafa það svona meðalþurrt, ekki of sætt og heldur ekki of þurrt. Mér finnst sterkt áfengi og bjór ekki góð en uppáhaldshvítvínið mitt er örugglega Chablis, það er voða gott. Svo finnst mér freyðivín líka mjög gott,“ segir Elín Hirst í umfjöllun um uppáhaldsáfengi alþingismanna í nýjasta Séð og Heyrt.

En hvað segja allir hinir?

Svarið er í nýjasta Séð og Heyrt.

elin

FLOTT: Elín Hirst vill helst hvítvín þegar það á við.

Related Posts