Myndlistarkonan Sjöfn Har (63) gerir allt með Mola (12) sínum:

Sjöfn Har var áberandi í myndlistarlífi borgarinnar fyrir um 10 árum. Síðustu ár hefur hún búið á Stokkseyri og ekki haldið einkasýningu í höfuðborginni en áður var hún með gallerí á Skólavörðustíg. Á dögunum opnaði hún sýningu í Gallerí Vest við Hagamel og Moli Har, litli hundurinn hennar, gladdi gesti og gangandi.

Lesið viðtalið og skoðið myndirnar í Séð og Heyrt.

Sjöfn Har

VINAFAGNAÐUR: Hárgreiðslumennirnir Simbi og Kalli Berndsen eru góðvinir Sjafnar, líkt og listakonan Jódís Hlöðversdóttir og Thelma Ben hestakona.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts