Bryndís Schram (76) ætlar ekki að sjá 50 Shades Of Grey:

Kvikmyndim 50 Shades Of Grey virðist ætla að fara sigurför um heiminn og þá er Ísland ekki undanskilið. Íslenskar konur virðast hins vegar misjafnlega spenntar.

„Nei, ég hef ekki lesið bókina. Ég las kynningar í blöðunum og sá að þetta var bók fyrir ófullnægðar og frústreraðar eiginkonur og ég tilheyri hvorugum hópnum. Ég hafði enga ástæðu til að fá einhverja hjálp í þessum málum. Ég sé að miðað við mikla sölu á þessum bókum þá eru karlmenn á Íslandi ekki að standa sig,“ segir Bryndís sem hefur verið gift Jóni Baldvin Hannibalssyni um áratugaskeið.

Þetta og miklu meira til í nýjasta Séð og Heyrt.

 

Related Posts