Eva Björk Ægisdóttir ljósmyndari lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu að fá handbolta á fullri ferð í andlitið þegar hún var mynda leik Gróttu og Stjörnunnar í úrslitakeppni kvenna í handbolta.

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að mynda íþróttir og til eru mýmörg dæmi um myndatökufólk sem lendir í slysi við vinnu sína.

SportsCenter tók saman tíu atvik sem gaman er að rifja upp.

 

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts