Þórunn Anspach (51) á fallega verslun:

Fræg Iman eiginkona David Bowie er sérstök áhugamanneskja um hönnun. Hún lét sig því ekki vanta á hönnunarsýningu sem var í  versluninni Kisan í New York, en eigendur verslunarinnar eru þau Þórunn Anspach og maður hennar Oliver Bremond.

Verslunin Kisan selur einstakar lífstíls og hönnunarvörur frá hinum ýmsu heimshornum.  Verslunin Kisan var á Laugavegi í nokkur ár en var lokað í desember 2011.  Þórunn og Oliver opnuðu síðar samskonar verslun í New York.

GLÆSILEGAR: Mæðgurnar Þórunn og Alma ásamt ofurfyrirsætunni Iman sem er mikil áhugamanneskja um gæða hönnun.

 

 

1620355_10208850198878917_2398594694444791195_n

KISUR: Þórunn og Oliver eru eigendur verslunarinnar KISAN sem er í New York

 

 

Related Posts