Eiður Smári (37):

Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári er enn til umfjöllunar hjá mörgum af stærstu íþróttamiðlum heims.

Vefsíðan Four Four Two stendur núna fyrir „Spurt og Svarað“ með Eiði Smára á twitter undir hashtagginu #EidurQs þar sem twitter notendur geta sent inn spurningar undir því hashtaggi og spurt kappann spjörunum úr.

SPURT: Hér má sjá færslu Four Four Two á twitter.

SPURT: Hér má sjá færslu Four Four Two á twitter.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts