Stórstjarnan Egill Ólafsson, Tinna eiginkona hans, Ólafur sonur þeirra, tengdadóttir og barnabörn fögnuðu útkomu bókarinnar Egilssögur ásamt höfundinum, Páli Valssyni, á veitingastaðnum Snaps við Óðinstorg í gærkvöldi.

Var kátt á hjalla enda ástæða til.

Páll Valsson hefur sannað sig sem einn bæsti ævisöguritari þjóðarinnar eftir að hann gaf út ævisögu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonr og gerði af fádæms listfengi. Ekki er að efa að hann hafi náð hinum eina sanna tóni Egils einnig.

Related Posts