Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir (34), eftirlæti íslensku þjóðarinnar í sjónvarpi um árabil, á afmæli í dag:

RAGNHILDUR MISS

FALLEGUST: Ungfrú Ísland 2003.

Afmælisbarn dagsins skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2003 þegar Ragnhildur var kjörin Fegurðardrottning Ísland, þá 22 ára.

Eftir að hafa komið fram í spjallþætti Gísla Marteins í Ríkissjónvarpinu var eins og flóðgáttir opnuðust, sjónvarpsfólk áttaði sig á útgeislun Ragnhildar á skjánum og síðan hefur hún verið þar í ýmsum hlutverkum og gert allt vel.

Móðurhlutverkið hefur tekið æ meiri tíma frá Ragnhildi en hún býr með börnum sínum, Eldey, fjögurra ára og Jökli, eins árs, og manni, knattspyrnuhetjunni Hauki Inga Guðnasyni, á Nesvegi.

ragnhildur steinunn 2

YNGRI: Á jólunum fyrir löngu.

 

Related Posts