Ed Sheeran (24) grínari:
Söngvarinn Ed Sheeran ákvað að grínast aðeins í aðdáendum sínum um daginn.
Söngvarinn setti inn mynd á Instagram aðgang sinn þar sem risastórt ljón virtist hafa verið húðflúrað á bringu hans.
Ed deildi svo annari mynd af bringu sinni í dag en þar sést ekkert ljón og greinilegt að hann var aðeins að flippa í aðdáendum sínum.
Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!