perfectcouple-1024x536

Ljósmyndarinn Murad Osmann og eiginkona hans Natalia Zakharova urðu vinsæl á Instagram árið 2013 þegar hann fór að birta myndir af þeim þar sem eiginkonan leiðir hann um heiminn.


Myndirnar eru hreint út sagt gullfallegar og sýna hið fullkomna ferðalag á hverri einustu mynd


Það er alveg ljóst hinsvegar að sambönd eru ekki alltaf svona fullkomin og því ákváðu hjónin Forrest Lu og Agnes Chien sem eru frá Taiwan að „stæla“ hugmyndina og gera sína eigin útgáfu af myndaseríunni. Í þeirra útgáfu dregur Chien frekar en leiðir eiginmann sinn um á ferðalagi þeirra um Hawaii.
Myndirnar þeirra eru bráðskemmtilegar. 

Síða Osmann á Instagram má sjá hér.

Lestu Séð og Heyrt á hverjum degi.

310 212 43 1160

Related Posts