Drake (29):

Tónlistarmaðurinn Drake er einn allra vinsælasti tónlistarmaður heims.

Hann mætti í þáttinn hans Jimmy Kimmel um daginn en Drake er nýbúinn að gefa út plötuna Views. Drake var mættur í tilefni plötunnar en einnig til að flippa aðeins með Kimmel.

Drake er mikill körfuboltaáhugamaður og til að mynda föst sæti á fremsta bekk hjá liðinu sem hann styður, Toronto Raptors.

Drake og Kimmel ákváðu að skella sér í aðeins öðruvísi körfubolta en flestir eru vanir því þeir festu litlar körfur á andlitið á hvor öðrum og létu vaða.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts