North West (2) í tísku:

TÖFF: Það eru ekki margar tveggja ára stelpur í svona pels.

TÖFF: Það eru ekki margar tveggja ára stelpur í svona pels.

Þegar foreldrar þínir heita Kim Kardashian og Kanye West þá er eitt ljóst. Þú munt klæðast nýjustu og flottustu fötunum.

Hin tveggja ára North West er greinilega að fá gott tískuuppeldi því hún var mynduð ásamt frænku sinni, Kourtney Kardashian, þar sem hún klæddist glæsilegum pels.

North vitist þó ekkert vera að kippa sér upp við það að pelsinn kostar um hálfa milljón króna og sleikti sleikjóinn sinn af mikilli ákefð.

FRÆNKUR: Kourtney og North skelltu sér út saman.

FRÆNKUR: Kourtney og North skelltu sér út saman.

 

SLEIKJÓ: Vonandi festist sleikjóinn ekki í pelsinum.

SLEIKJÓ: Vonandi festist sleikjóinn ekki í pelsinum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts