Eva Dögg Sigurgeirsdóttir (45) og Bjarni Ákason (54) í skýjunum:

Það var hátíðleg stund í Little White Wedding Chapel í Las Vegas um helgina þegar tískudívan Eva Dögg Sigurgeirsdóttir og Apple-maðurinn á Íslandi, Bjarni Ákason, létu pússa sig saman eftir áralanga sambúð.

Eva Dögg er sem kunnugt er dóttir stórleikkonunnar Eddu Björgvins sem þar með er löglega orðin tengdamóðir Bjarna Ákasonar.

Til hamingu!

bruðkaup las vegas 2

KOSSINN: Brúðguminn kyssir brúði sína fyrir utana kapelluna í Las Vegas að athöfn lokinni.

Séð og Heyrt allan sólarhringinn!

Related Posts