Alltaf er það jafnskemmtilegt sport þegar frægar bíómyndir (eða stiklur þeirra) eru klipptar í ræmur til að líta út fyrir að tilheyra allt öðrum kvikmyndageira. Með aðstoð andrúmsloftsins úr Inception má hér annars sjá óvenju sannfærandi útgáfu af dramatísku spennumyndinni Heimskur heimskari.

Related Posts