Handboltakonan Halldóra Guðmundsdóttir (65):

Kvennakvöld Fram var haldið með pompi og prakt í Safamýrinni og þar er stemningin ávallt góð. Stelpurnar í Fram kunna svo sannarlega að skemmta sér og þær dönsuðu langt fram á nótt með gleðina að vopni. Halldóra Guðmundsdóttir er mikill Framari og spilaði sjálf handbolta með félaginu. Hún lætur sig ekki vanta á kvennakvöldin og hefur verið dugleg að styrkja handboltahreyfinguna. Hún djammaði fram á nótt – og var síðust út úr partíinu.

Fram

OFURKONUR: Sigrún Guðmundsdóttir og Halldóra Guðmundsdóttir mæta í veisluna og hitta þar vinkonu sína.

Sjáið allar myndirnr í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts