Stórleikarinn Dennis Quaid er staddur hér á landi til að leika í sjónvarpsþáttaröðinni Fortitude og eins og aðrir heimsfrægir hóf hann ferðina meða því að kaupa sér úr hjá Gilbert úrsmiði á Laugavegi.

Gilbert á sér stóran viðskiptamannahóp meðal hinna frægu og úrin hans hljóta að spyrjast út í Hollywood því allar mæta stjörnunar til hans þegar þær eru á landinu bláa.

Related Posts