Davíð Oddsson (68)  forsetaframbjóðandi er með fjölbreyttan tónlistarsmekk:

Davíð er á fullu í undirbúningi fyrir forsetakosningarnar og rekur inn nefið víða um bæinn. Á dögunum mætti hann í Lindarkirkju á tónleika til heiðurs Bob Dylan en þeir eru báðir af ´68 kynslóðinni. Þeir Beisi og Bob eiga það líka sameiginlegt að vera textahöfundar en frægasti texti Davíðs er líklega  „Við Reykjavíkurtjörn,“ sem Egill Ólafsson söng listavel við lag Gunnars Þóðarsonar.

davið og dylan

STUÐBOLTAR: Þeir Guðni Einarsson blaðamaður á Mogganum og Óskar Einarsso tónlistarstjóri voru í hörkustuði með Davíð á tónleikunum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts