David Hasselhoff (63) í hörkuformi:

Leikarinn David Hasselhoff skellti sér í kunnulegan búning með leikaranum Dwayne Johnson.

Dwayne mun leika eitt af aðalhlutverkunum í endurgerðinni af Baywatch og hann fékk „Hoffarann“ með sér í smá sprett um ströndina.

Hasselhoff hikaði ekki við að skella sér í rauðu skíluna og hljóp um með rauða flotbrettið. Sjálfur mun David Hasselhoff fá lítið hlutverk í nýju myndinni og því um að gera að rifja upp gamla takta.

TÖFFARAR: Dwayne Johnson og Hasselhoff hlupu um á ströndinni og eru báðir í hörkuformi.

TÖFFARAR: Dwayne Johnson og Hasselhoff hlupu um á ströndinni og eru báðir í hörkuformi.

 

STUÐ: Það fór vel á með þeim félögum.

STUÐ: Það fór vel á með þeim félögum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts