David Beckham (40) á ferð og flugi:

Fyrrum fótboltamaðurinn David Beckham er byrjaður á magnaðri ferð sinni um jörðina þar sem hann mun heimsækja fólk í þróunarlöndum og spila með þeim fótbolta.

Beckahm ætlar að fara til sjö mismunandi landa og spila fótbolta og hans fyrsta stopp var Papua Nýja-Gínea. Beckham sekmmti sér greinilega vel en hann deildi myndum af sér á Instagram þar sem hann var að búa til fótbolta úr bananalaufum.

 

2E21C83300000578-3305003-image-a-32_1446717566873

GÓÐUR: Beckham skemmti sér við að búa til fótbolta.

2E21C83C00000578-3305003-image-a-33_1446717573088

EINKABÍLL: Beckham ferðaðist um í snilldar, sérmerktum strætó.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts