Það þarf ekki mikið til að gleðja börnin eins og sést á þessu myndbroti. Stelpan skemmtir sér konunglega yfir tónlist sem spiluð er í neðanjarðarlestarkerfinu í New York. Atriðið minnir helst á fallegt atriði úr Disney mynd.

Related Posts