Meðlimir Suber Mama Djombo buðu í dans

FÖSTUDAGS DANS TRANS GLEÐI 

Stuð Hljómsveitin Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá hefur svo sannarlega heillað íslenska tónlistaráhugamenn um leið og þeir hafa hrifist af landi og þjóð.
Þeir munu spila í Gamla bíó í kvöld í tilefni af Fest Africa 2016, sjá viðburð hér.

Í gær komu strákarnir og spiluðu fyrir starfsmenn Birtings sem voru súber kátir með frábæra tónlist í hádeginu.
14525093_10154564836674555_3913694191497898638_o

14500695_10154564836504555_2978653542303745946_o

14480661_10154564836259555_899327039800305476_o

14425446_10154564836409555_4079079592990781792_o

14435296_10154564836184555_376350407634970611_o

14379962_10154564836179555_5122738278779727045_o 14425358_10154564836419555_1513364352573035192_o

Séð og Heyrt elskar tónlist og dans.

Related Posts