Það er oftast ávísun á mikið sprell þegar Paul Rudd lætur sjá sig, hvert sem hann fer, og hér er hann mættur í kvöldþáttinn hjá Jimmy Fallon til að reyna á svokölluðu ,,lyp sync“ hæfileika sína. Herrarnir skella sér í tignarlegt einvígi þar sem þeir hreyfa skrokkinn og varirnar í takt við vinsæla slagara, en hvor þeirra ber af?

Related Posts