Daniel Radcliffe (26) rennandi blautur:

Leikarinn Daniel Radcliffe, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn sem Harry Potter, var mættur í þáttinn hjá Jimmy Fallon.

Fallon er mikill sprelligosi og er þekktur fyrir að ná að plata margar af frægustu stjörnum heims í alls kyns vitleysu.

Nú var komið að Radcliffe og hann fór í vatnsstríð ásamt Jimmy en myndbandið af þessu má sjá hér að neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts