Dagur B. Eggertsson (42) stendur með málfrelsinu:

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur sent Anne Hidalgo, borgarstjóra Parísar, samúðarkveðjur fyrir hönd Reykvíkinga vegna skotárásarinnar á ritstjórn tímaritsins Charlie Hebdo á miðvikudag.

„Málfrelsi er grundvallarmannréttindi sem allt samfélagið þarf að standa vörð um. Hugur okkar er hjá íbúum Parísarborgar, fórnarlömbunum, fjölskyldum þeirra og vinum,“ sagði Dagur í kveðju sinni til Parísarbúa sem að sjálfsögðu var á frönsku.

KVEÐJA: Frá Reykjavík til Parísar.

KVEÐJA: Frá Reykjavík til Parísar.

Related Posts