Dóri DNA (30):

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, deilir skemmtilegu myndbandi af grínistanum og rithöfundinum Dóra DNA.

Dagur mætti með þáverandi lið sitt, Fusche Berlin, í æfingaferð til Íslands fyrir nokkrum árum og skelltu þeir sér allir í sund.

Þar mátti finna Dóra DNA sem ákvað að sýna handboltastrákunum hvernig körfubolti ætti að vera spilaður og setti niður frábært skot og fékk svo sannarlega mikið lof fyrir.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts