Þáttarstjórnandinn Conan O´Brien stjórnar einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna og er duglegur að bregða á leik með hinum ýmsu stjörnum.

Conan er lítill tölvuleikjakall og ætlar sér að bæta úr því með liðnum „Cluless Gamer“. Þar fær Conan hjálp frá hinum ýmsu stjörnum við að spila tölvuleiki og stjörnurnar sem urðu fyrir valinu í þetta skiptið voru leikararnir Seth Rogen og Zac Efron.

Félagarnir tóku leik í Mario Kart og það var vægast sagt skrautlegt.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts