Channing Tatum (35) eggjaður:

Stórleikarinn Channing Tatum var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show.

Jimmy er eþkktur fyrir að fá gesti sína í hina ýmsu leiki og einn af þeim allra vinsælustu, og skítugustu, er eggjarúllettan.

Jimmy og Channing fengu tólf egg sem þeir áttu að brjóta á höfði sér. Átta af þessum eggjum var búið að sjóða en fjögur þeirra voru hrá. Leikurinn er ekki flóknari en það að sá sem brýtur flest hrá egg á höfði sér tapar.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts