Celine Dion (48) skemmtir sér og okkur: 

GÓÐ EFTIRHERMA

Áskorun Celine Dion var gestur Jimmy Fallon fyrr í vikunni í þætti hans The Tonight Show. Fallon fékk hana í leikinn Wheel Of Musical Impressions, Eftirhermuhjólið.
Leikurinn felst í að ýta á hnapp og fá upp nafn söngvara og lag, lagið á síðan að syngja með því að herma eftir viðkomandi söngvara.

Celine var pínu stressuð til að byrja með, en var fljót í gang og gjörsamlega rúllaði upp Rihönnu.

13827332_1047838081938103_780915863_n

Lestu Séð og Heyrt alla daga.

 

Related Posts