VIÐTÖL

MYNDI ALDREI BORÐA HAMSTUR

S.O.S. – Spurt og Svarað:   Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar (Á annan veg) er á rjúkandi uppleið í kvikmyndabransanum um þessar mundir. Í vikunni frumsýnir hann nýjustu mynd sína, París Norðursins sem f...

SUNGIÐ UM ÁSTINA OG DAUÐANN

Hjónin Íris Edda (51) og Viðar Arnarson (53) gefa út tónlist af ástríðu: Íris Edda Jónsdóttir, heilbrigðisritari á Landspítalanum, og eiginmaður hennar, Viðar Arnarson pípulagningamaður, hafa gefið út hljómd...
SH-1423-12-06541Web

HÚÐFLÚRUÐ HÆGRI RASSKINN!

Bjarni Þór Theodórsson (24) tapaði illa í veðmáli:   Hefð hefur skapast á mörgum vinnustöðum að stofna til veðmáls þar sem misgáfulegir hlutir eru lagðir undir. Bjarni, starfsmaður á Bónstöðinni Borg...
SH-1428-19-11452 SH-1428-19-11452

SVEITABALLALÍFIÐ ÁTTI EKKI VIÐ MIG

Felix Bergsson (48) gefur út nýja plötu: Felix Bergsson stendur nú á tímamótum með útgáfu sólóplötu sinnar Borgin. Felix upplifir sig algjörlega berskjaldaðan með útgáfu plötunnar. Blaðamaður settist niður m...
HugarAdHeildinni1

HUGAR AÐ HEILDINNI!

Helga Gabríela (23) er einn af bloggurunum á KRÓM:   Helga Gabríela hefur vakið mikla athygli fyrir bloggið sitt þar sem hún fjallar um holla og næringarríka matargerð. Helga Gabríela er nú orðin ein...
METNAÐARFULLUR:
Davíð hefur lagt mikið upp úr því að vera að vinna við það sem hann hefur ástríðu fyrir.

SÁRSAUKI SELUR!

Davíð Arnar Oddgeirsson (25), viðskiptafræðingur og frumkvöðull:   Davíð Arnar er maðurinn á bak við þjónustufyrirtækið Mintsnow sem sérhæfir sig í viðburðum og framleiðslu myndefnis ásamt því að rek...
GretaSalome1_ny

SPENNANDI SAMNINGUR Í BÍGERÐ!

Greta Salóme (27) gefur út nýtt lag: Söngkonan, lagahöfundurinn og fiðluleikarinn Greta Salóme skaust hratt upp á stjörnuhimininn eftir þátttöku í Eurovision 2012. Síðan þá hefur verið nóg að gera í tónlisti...
Lesblindasti1

LESBLINDASTI MAÐUR Í HEIMI!

S.O.S. - Spurt og Svarað:   Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson var Íslandsmeistari með ÍBV á dögunum. Hann ætlar aldrei aftur að verða þyngri en 100 kg og segir enga bók liggja á náttborðinu....