VIÐTÖL

ELSKAR NAMMI OG ÍS

Hrönn Sigurðardóttir (38) er ein sú allra hraustasta: Hrönn Sigurðardóttir er margfaldur meistari í vaxtarrækt og Ólympíu-fitness. Hún er ein af allra hraustustu konum landsins, tveggja barna móðir, hefur te...

HUNDRUÐ ÞÚSUNDA KRÓNA KJÓLAR

Steinunn Anna Sigurjónsdóttir (36) og kjólainnkaupin: Samkvæmisdans er vaxandi íþrótt hér á landi og vinsældir hans aukast með hverjum deginum. Það er mikil skemmtun að fylgjast með samkvæmisdansi og horfa á...

ÍSLENSK MARTRÖÐ

Bent Kingo (26), framleiðandi og tökustaðastjóri Mara:  Ævintýrahrollvekjan Mara kemur í kvikmyndahús á næsta ári. Mara er hrollvekja eins og þær gerast bestar en teymið sem stendur á bak við þessa mynd er a...

VILL HJÁLPA UNGUM STÚLKUM AÐ BLÓMSTRA

Anna Lára Orlowska (22) ætlar sér titilinn Miss World: Anna Lára Orlowska er nýkrýnd Ungfrú Ísland og keppir fyrir Íslands hönd í Miss World í desember. Keppnin verður haldin í Washington DC og er í fyrsta s...

HILLARY ER HLÝ OG ELSKULEG

Margrét Hrafnsdóttir (46) vinnur fyrir Hillary Clinton: Kvikmyndaframleiðandinn Margrét Hrafnsdóttir stendur í ströngu þessa dagana. Hún er ein af þeim fjölmörgu sem eru í teymi Hillary Clinton, forsetaframb...

ENDURFÆDDIST Á BORGARSPÍTALANUM

Anna Björk Eðvarðsdóttir (58) er kraftaverkakona: Anna Björk fékk annað tækifæri í lífinu, henni var skyndilega kippt út úr tilverunni og var vart hugað líf. Hún fékk bráðaheilahimnubólgu. Eiginmaður hennar,...

SNAPPAR Á SVARTA DAUÐA

Trukkabílstjórinn Garðar Viðarsson (37) er vinsæll á Snapchat: Garðar Viðarsson er Njarðvíkingur í húð og hár, trukkabílstjóri og einn vinsælasti snappari landsins. Hann keyrir um á Svarta dauða og leyfir fy...