VIÐTÖL

ALLIR SEM TÖK HAFA Á ÆTTU AÐ EIGA HUND

Herdís Hallmarsdóttir (44) er hundakona: Lögfræðingurinn Herdís Hallmarsdóttir á þrjá gullfallega aussie-hunda. Hún er formaður HRFÍ, Hundaræktunarfélags Íslands, hefur átt hunda frá því að hún var barn að a...

ERU VEL HRISTIR SAMAN

Gísli Rúnar Jónsson (63) þekkir Ladda mann best: Hver þekkir ekki Elsu Lund, Saxa lækni og Þórð húsvörð og allar hinar persónurnar sem hinn óviðjafnanlegi Laddi hefur skapað í gegnum tíðina. Gísli Rúnar Jónsso...

UNNIÐ MEÐ ÁSTINA

Þórhallur Heimisson (55) kann réttu trixin: Ástin er yndisleg og fyrst þegar fólk er að kynnast þá er allt svo æðislegt og frábært. En þegar ljósin dofna og neistinn slokknar þá getur það reynst fólki þrautin ...

PARTÍ PARADÍS Í MIÐBORGINNI

Ása Baldursdóttir (35) og Hrönn Sveinsdóttir (39) elska kvikmyndir: Ása og Hrönn stýra Bíó Paradís á Hverfisgötunni, kvikmyndamenningarhúsinu í miðborginni. Þær hafa báðar unnið lengi í „bransanum“, við kvik...

SAMT LÉTT Í LUND

Sigríður Lund Hermannsdóttir (46), fjölmiðlakona stendur á tímamótum: Sigga Lund er þekktust fyrir veru sína í morgunþættinum Súper á FM957 sem var einn vinsælasti morgunþáttur landsins um margra ára skeið. ...

DRAP VIN SINN

Verkfræðingurinn og læknaneminn Hildur Sif Thorarensen (32) gefur út skáldsögu: Hildur Sif Thorarensen hefur upplifað margt. Hún er verkfræðingur og læknanemi, hefur átt heima út um allan heim, á rússnenskan...