VIÐBURÐIR

FIMMTUDAGUR ER HINN NÝI FÖSTUDAGUR

Fjalar Scott (25) skemmti sér á American Bar: American Bar sem nú er þekktur sem einn helsti skemmtistaður bæjarins byrjaði nýlega með þemakvöld eða Breezer-kvöld, þar sem litadýrðin fær að njóta sín vel. ...

KÁTT Á KATALÍNU

Sigurður Valgeirsson (62) kíkti í Kópavoginn: Jólabækurnar reka á fjörur landsmanna hver á fætur annarri og er af nægu að taka. Einn þeirra sem sendir frá sér bók í ár er Óskar Magnússon en hann kynnti nýja ...

HRESS FYRIR HJÖRDÍSI

Linda Hilmarsdóttir (50) framkvæmdarstjóri HRESS og Hressleikarnir: Hressleikarnir 2016 fóru fram með pompi og prakt og gengu eins og í sögu. Í þetta skiptið voru leikarnir tileinkaðir Hjördísi Ósk Haraldsdó...

DÚNDRANDI VEISLUGLEÐI Á KOSNINGANÓTT

Samkvæmisfluga Séð og heyrt flaug um á kosninganótt og drap niður fæti í fjörugum veislum stjórnmálaflokkanna. Óhætt er að segja að mikil spenna og eftirvænting hafi verið í loftinu á meðan beðið var eftir fyrs...

SKÁLAÐ Í GÓÐRI STEMNINGU

Heiða Lára Aðalsteinsdóttir (45) rekur Boutique Bellu ásamt systur sinni og er alsæl á Skólavörðustígnum: Boutique Bella stóð fyrir árlegum haustfagnaði á dögunum og var stemning lífleg og góð. Bella var sto...