VIÐBURÐIR

NEGLDUR VIÐ SÆTIÐ

Margt var um manninn í Laugarásbíói þegar Hraunið, ný sakamálaþáttaröð, var forsýnd. Þættirnir eru framhald Hamarsins og eru á dagskrá RÚV næstu sunnudaga.   „Okkur foreldrunum stóð ekki á sama á tím...

ORÐINN BÓNDI Í BÁRÐARDAL

Sigurður Sigurjónsson, aðalleikari kvikmyndarinnar Afinn, vakti athygli viðstaddra á frumsýningu myndarinnar þegar hann gekk í hús með vígalegt alskegg. Skeggið hefur þó ekkert að gera hvorki með afann né Sigga...

VIÐ ERUM BARA ENN MEÐ ‘ETTA

Jónas R. Jónsson (66) fór á kostum á Karlsvöku:   Rokk og ról Stemningin í Hörpu var mögnuð þegar gamlir rokkhundar stigu á svið til þess að minnast orgelleikarans Karls Sighvatssonar sem lést í bíls...

PARÍS Í HÁSKÓLABÍÓI

Fjölmennt á frumsýningu:   Íslenskt, já takk Það var margt um manninn á frumsýningunni á nýjustu mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, París norðursins. Myndin hafði fengið mikið lof á kvikmyndahátíðu...

GULLMAÐUR OPNAR GALLERÍ

Sverrir Einar Eiríksson (43) sópar til sín stjörnunum: Hann er þekktastur sem „gullmaðurinn“ í Kringlunni; Sverrir Einar Eiríksson rekur þar veðlánafyrirtæki, kaupir gull og aðrar gersemar og greiðir út í hönd...

STÓRVELDIÐ PIPAR Í KAABERHÚSIÐ

Mestu galdramenn auglýsingabransans undir sama þaki: Ekkert til sparað Eitt glæsilegasta partí helgarinnar var haldið í gamla Kaaber-húsinu við Sæbraut þegar auglýsingastofan Pipar/TBWA fagnaði flutningi eft...

BRUGÐU Á LEIK MEÐ BESSASTAÐAHJÓNUM!

Reykjarvíkurdóttirin Salka Sól (26) tók „selfie“ með Ólafi og Dorrit:   Leikhúsfólk landsins mætti prúðbúið í Borgarleikhúsið í síðustu viku en þar fóru Grímuverðlaunin fram við góðar undirtektir. Ra...