VIÐBURÐIR

STUTT OG LITUÐ JÓL

Hrafnhildur Arnardóttir (49), eigandi Greiðunnar: Hárgreiðslustofan Greiðan hélt skemmtikvöld í tilefni þess að nú styttist í jólin. Hrafnhildur hefur tekið stofuna í gegn og fékk hárgreiðslumeistarann Baldu...

SINDRANDI Á SVELLINU

Kristalsmótið á skautum var haldið í Egilshöll með pompi og prakt. Þarna mátti sjá margar af efnilegustu skautadrottningum landsins svífa um á svellinu. Það er mikill samhugur innan skautahreyfingarinnar og það...

SÍUNGUR ÖLDUNGUR

Karlakórinn Fóstbræður fagnaði 100 ára afmæli sínu með pompi og prakt líkt og ber að gera þegar aldarafmæli er fagnað. Kórinn hélt glæsilega tónleika í Hörpu af þessu tilefni og hélt svo galaveislu þar sem öllu...

REYNSLUSÖGUR REYNIS

Fólk á fjöllum er ný bók eftir fyrrum ritstjórann og sagnamanninn Reyni Traustason. Í bókinni segir hann sögur sex reyndra fjallagarpa sem segja frá ævintýrum, sigrum og ósigrum á fjöllum. MEÐ AFA: Yngsti f...

GEFUR ÚT DRAUMADAGBÓKINA SÍNA

Áslaug Björt Guðmundardóttir (49), rekstrarhagfræðingur og rithöfundur: Árið mitt 2017 er íslensk dagbók eftir Áslaugu Björt sem kemur nú út í fyrsta sinn. Um er að ræða persónulega dagbók sem gefur notandan...

MEÐ KLEINUHRINGI Í KIRKJU

Birna Berg Bjarnadóttir (13) og Magnús Stephensen (13) fermingarbörn voru í óskamessunni sinni: Það er stór dagur í lífi barna þegar fermingardagurinn rennur upp. Aðdragandinn er langur og heilmikill undirbú...

KÍKT Á KANANN

Bandaríska sendiráðið bauð í heljarinnar kosningaveislu þegar heimurinn sat með öndina í hálsinum og beið úrslita úr forsetakosningum í Bandaríkjunum. Auðjöfurinn Donald Trump fór með sigur af hólmi og mótherji...