VIÐBURÐIR

LOVÍSA SKOÐAÐI LOUISU:
Haraldur Johannessen framkvæmdastjóri Árvakurs og ritstjóri Morgunblaðsins kynnti yngri dóttur sína, Lovísu, fyrir myndlist nöfnu hennar.

Fjöldi gesta hreifst af Kyrrð

Yfirlitssýning verka Louisu Matthíasdóttur Nýlega opnaði Kyrrð, viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur, í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnað...
Nesskvísuboð Elsu Nielsen

NESSKVÍSUR NUTU AÐVENTUNNAR

Soffía Karlsdóttir (53), sviðstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, skemmti sér vel í skvísuboði Elsu: Elsa Nielsen, hönnuður, ólympíufari og bæjarlistamaður Seltjarnarness, hélt nýverið Nes...
EYÞÓR

ENN SMÁPÖNK Í PRESTINUM

Guðmundur Karl Brynjarsson (50) kíkti á tónleika: Það var slegið fast á húðirnar og allt gefið í botn í kjallara Hard Rock Café þar sem riddarar pönkmenningarinnar komu saman til að fagna fullveldisdeginum....
70 ára afmælisveisla FÍA

FLUGMENN SKÝJUM OFAR

Sigrún Jóhannesdóttir (46), framkvæmdastjóri FÍA, Félags íslenskra atvinnuflugmanna, var í skýjunum með afmælisfagnaðinn: Sjötíu ára afmæli Félags íslenskra atvinnuflugmanna var haldið með pomp og prakt í Ga...
laddi

ERU VEL HRISTIR SAMAN

Gísli Rúnar Jónsson (63) þekkir Ladda mann best: Hver þekkir ekki Elsu Lund, Saxa lækni og Þórð húsvörð og allar hinar persónurnar sem hinn óviðjafnanlegi Laddi hefur skapað í gegnum tíðina. Gísli Rúnar Jónsso...
FRAMKVÆMDASTJÓRINN: Arnar Gauti fékk að ráða endurhönnun staðarins, en það er lögfræðingurinn Ása Geirs sem mun sjá um að stýra honum, það er Tacobarnum, ekki Arnari Gauta.

KREFJANDI EN ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGT

Arnar Gauti Sverrisson (45) endurhannaði Tacobarinn: Nýverið var Tacobarinn á Hverfisgötu opnaður eftir endurbætur en eigandi staðarins er veitingamaðurinn Björgólfur Takefusa. Hann fékk engan nýgræðing til ...