VIÐBURÐIR

Fjöldi gesta hreifst af Kyrrð

Yfirlitssýning verka Louisu Matthíasdóttur Nýlega opnaði Kyrrð, viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur, í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnað...

NESSKVÍSUR NUTU AÐVENTUNNAR

Soffía Karlsdóttir (53), sviðstjóri menningar- og samskiptasviðs Seltjarnarnesbæjar, skemmti sér vel í skvísuboði Elsu: Elsa Nielsen, hönnuður, ólympíufari og bæjarlistamaður Seltjarnarness, hélt nýverið Nes...

ENN SMÁPÖNK Í PRESTINUM

Guðmundur Karl Brynjarsson (50) kíkti á tónleika: Það var slegið fast á húðirnar og allt gefið í botn í kjallara Hard Rock Café þar sem riddarar pönkmenningarinnar komu saman til að fagna fullveldisdeginum....

FLUGMENN SKÝJUM OFAR

Sigrún Jóhannesdóttir (46), framkvæmdastjóri FÍA, Félags íslenskra atvinnuflugmanna, var í skýjunum með afmælisfagnaðinn: Sjötíu ára afmæli Félags íslenskra atvinnuflugmanna var haldið með pomp og prakt í Ga...

ERU VEL HRISTIR SAMAN

Gísli Rúnar Jónsson (63) þekkir Ladda mann best: Hver þekkir ekki Elsu Lund, Saxa lækni og Þórð húsvörð og allar hinar persónurnar sem hinn óviðjafnanlegi Laddi hefur skapað í gegnum tíðina. Gísli Rúnar Jónsso...

KREFJANDI EN ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGT

Arnar Gauti Sverrisson (45) endurhannaði Tacobarinn: Nýverið var Tacobarinn á Hverfisgötu opnaður eftir endurbætur en eigandi staðarins er veitingamaðurinn Björgólfur Takefusa. Hann fékk engan nýgræðing til ...