EYESLAND GLERAUGNAVERSLUN OPNAR AÐ GRANDAGARÐI
Lísa Björk Óskarsdóttir (43) hélt opnunarpartí:
Gleraugnaverslunin Eyesland opnaði nýlega nýja verslun að Grandagarði 13, Reykjavík. Fjöldi fólks mætti til að skoða verslunina og úrval gleraugna og var góð s...