TV

Robin Williams teiknaður upp með stæl

Fólk með teiknihæfileika á þessu meistarastigi þarf vart á ljósmyndavél að halda. Hér er hraðspólað yfir teikniferli á hreint ótrúlegu stykki, tileinkuðu Robin Williams heitnum, snillingnum....

Baulað á Justin Bieber

Sannast sagna hefur þegar umdeild ímynd unga söngvarans Justin Bieber fengið sinn skell seinustu misseri. Fyrr í vikunni var hann mættur á svið ásamt módelinu Lauru Stone til að kynna skemmtiatriði fyrir Fashio...

Vice heimsækir Skotland

Þættirnir Vice Munchies eru skemmtilegir og standa allltaf fyrir sínu. Hér er heimsókn til Skotlands....

Afinn nálgast með nýju sýnishorni

Yfir 20 þúsund Íslendingar sáu Sigga Sigurjóns í hlutverki afans í Borgarleikhúsinu. Þann 26. september verður frumsýnd kvikmynd í fullri lengd sem byggð er lauslega á einleiknum vinsæla. Bjarni Haukur Þórsson ...

Hungurleikarnir nálgast lokin

Upphafið á endinum fer að nálgast, byltingin er hafin og fyrsta "kitlan" lent. Þann 21. nóvember  snýr Jennifer Lawrence aftur í hlutverki hinnar hugrökku Katniss Everdeen. Kvikmyndin Mockingjay: Part I verður ...

Sin City 2 lætur í sér heyra

Eflaust hafa fáir gleymt glæpamyndinni Sin City, þessari sem byggð var á sögum eftir Frank Miller, leit út eins og skuggaleg myndlistasýning og skartaði heilu bílhlassi af þekktum andlitum. Sú mynd kom út árið ...

Dumb & Dumber 2 væntanleg

Vitleysingarnir Harry og Lloyd eru mættir aftur, tæpum tveimur áratugum eftir að þeir slógu svo eftirminnilega í gegn í fyrri myndinni. Íslendingum eru henni mjög kunnugur, enda hlegið ófá skipti yfir henni. Æt...