ERLENT

HVAR ERU ÞAU? – 80´s STJÖRNURNAR

Við þekkjum þau frá „80‘s“- árunum og á þeim tíma voru þau öll á meðal vinsælustu tónlistarmanna heims. Birtust reglulega í Bravo- og Smash Hits-blöðunum og plakötin með þeim voru rifin úr blöðunum og hengd upp...

OFURKONAN GAL GADOT

Ísraelska leikkonan og fyrirsætan Gal Gadot er rísandi stjarna á hvíta tjaldinu. Hún var í ísraelska hernum í tvö ár, var valin ungfrú Ísrael 2004 og hóf síðan fyrirsætuferilinn nokkrum árum síðar. Hún lék í si...

AFMÆLISBÖRN DAGSINS

Nú er tilvalið að skoða hvaða þekktu einstaklingar eiga afmæli 26. október. HILLARY CLINTON: Forsetaframbjóðandinn og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna er 69 ára í dag.   SETH MACFARLANE: Grínisti...

HEILRÆÐI MADONNU

Ef hægt er að kalla einhvern listamann kameljón þá er það Madonnu. Hún hóf ferilinn sem söngkona en í dag, á fimmta áratug hennar í bransanum, er Madonna söngkona, lagahöfundur, dansari, leikkona og athafnakona...

LEITIN AÐ YOKO

Yoko Onon (83) er boðberi friðar: Hún hefur margsinnis sannað þann sannleik að oft velti lítil þúfa þungu hlassi. Yoko Ono er risastór þrátt fyrir að vera smá sem viðkvæmasti fugl en hún er eins og herdeild ...

AUGLÝSA FYRIR MILLJÓNIR Á SAMFÉLAGSMIÐLUM

Samfélagsmiðlar eru án nokkurs vafa þægilegasta leiðin fyrir fyrirtæki til að koma sínum vörum á framfæri. Nánast hver einn og einasti einstaklingur sem hefur aðgang að Internetinu er með einhvers konar samféla...

MAE WEST OG KARLMANNSKVÓTIN

Kynbomban Mae West var stjarna svarthvítu mynda Hollywood. Hún hagaði sér alveg eins og henni sýndist og tilvitnanir hennar lifa hana og bera þessari skemmtilegu konu gott vitni. Flestar þeirra snúast um karlme...