PISTLAR

AÐ FLYTJA Í ÁRBÆINN, AFTUR

Nú eru tæp þrjú ár síðan ég flutti úr Árbænum, frá fjölskyldu minni. Ég flutti úr póstnúmeri 110 í 108 og ég hef litla eftirsjá í þeim efnum, ég vildi vera meira miðsvæðis og leigan er einstaklega sanngjörn. Þa...

MEÐ POMP OG PRAKT Í PARÍS

París! Borgin þar sem engar umferðarreglur virðast gilda, sniglar eru herramannsmatur, segi ykkur frá því síðar, og þar sem enginn talar ensku. Þangað fór ég um daginn. Ég og kærastan mín skelltum okkur til ...

TÓNLISTIN Í LÍFI MÍNU

Tónlist er eitthvað sem tengir fólk, í gleði jafnt sem sorg og mikið væri lífið fátækara og hljóðlátara ef hennar nyti ekki við. Tónlist tengir unga og aldna saman, reynir á allan tilfinningaskalann og vekur up...

BÍLAÞRÝSTINGUR

Ég er 27 ára og hef aldrei verið með bílpróf. Það gerir mig að ákveðnu skotmarki í vinahóp mínum og ég er algjörlega búinn að sætta mig við þá staðreynd, einfaldlega vegna þess að það er þess virði. Mér finnst ...

SUMARIÐ ER TÍMINN

Ég finn hvernig EM-tryllingurinn magnast með þjóðinni en samt nokkuð hægar en ég gerði ráð fyrir. Kannski að landinn hafi loksins lært að stilla væntingum sínum um stórvirki landans á erlendri grundu í hóf efti...

FORSETINN Í HEITA POTTINUM

Ég fór í pottinn um daginn en ég er ekki mjög duglegur að fara í sund. Það er eitthvað við það að liggja umkringdur hálfnöktum, gömlum körlum sem er ekki að heilla mig mikið. Engu að síður ákvað ég að skella mé...

BÖLVAÐA BRUSSAN ÉG

Örvæntingarfullar tilraunir mínar til dömulegrar framkomu og hegðunar hafa tekið á sig ýmsar myndir í gegnum tíðina. Mér virðist vera það lífsins ómögulegt að vera skvísuleg skinka. Þeir sem til þekkja vita ...

HVAR VARST ÞÚ?

Hvar varst þú þegar þú fréttir að Davíð Oddsson hefði ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands? Ég var staddur í Istore í Kringlunni og var að skoða nýjustu gerðina af iPad air pro og kíkti inn á mbl.is...

LÍMIÐ Í LYGINNI

Engu er líkara en samfélagið sé límt saman á lyginni og allir sáttir við það. Fyrrum forsætisráðherra lýgur blákalt framan í erlenda fréttamenn og nú bætir forsetinn um betur og hefur reyndar lengi gert. Ský...