PISTLAR

LÍFSINS LEXÍUR

Á lífsleiðinni erum við alltaf að læra eitthvað, sama hvort við nemum þann lærdóm í skóla lífsins eða í einhverjum af þeim fjölda skóla sem í boði er á öllum skólastigum heima og erlendis. Sumar lexíur lærir ma...

ÉG VIL TÝNA BARNINU MÍNU

Ég er orðinn 28 ára, húrra fyrir því. Það fer óðum að nálgast barneignir hjá mér og minni ástkonu, ef allt gengur eftir. Börn eru upp til hópa frekar skemmtileg og því hef ég litlar áhyggjur af þeim. Ég hef unn...

ÞEGIÐU MEÐ ÞESSA ÞVOTTAVÉL

Síðustu vikur hjá mér hafa einkennst af óhreinum þvotti. Það skiptir í raun engu máli hversu margar vélar ég set í, alltaf safnast óhreini þvotturinn upp og næsta vél fer í gang. Er ég sá duglegasti á heimil...

SAGAN UM GILDI VINÁTTUNNAR

Nú styttist í að skólar byrji að nýju eftir gott sumarfrí. Vinur minn einn á facebook hefur deilt þessari sögu á vegginn sinn um miðjan ágúst núna í nokkur ár. Hvort sem sagan er sönn eða ekki er hún áminning u...

AÐ FINNA UPP HJÓLIÐ AFTUR MEÐ GÖMLUM ÁHUGAMÁLUM

Í gegnum tíðina eignumst við ýmis áhugamál sem við stundum svo misvel eftir því sem tími, efni og aðstæður leyfa. Það er um að gera að prófa sem flest á ævinni og finna hvað á við mann og hvað maður fílar. Sum ...

ÁSTAMÁL VINA MINNA

Ég get stundum verið óþolandi afskiptasamur, það er ákveðið vandamál sem ég er að reyna eftir bestu getu að laga. En sama hversu mikið ég mun draga úr afskiptasemi minni mun ég alltaf skipta mér af ástamálum mi...

„AÐKOMUPAKK“ Á ÞJÓÐHÁTÍÐ

Nú er verslunarmannahelgin að ganga í garð og flestir eru sammála um að hún sé ein sú allra skemmtilegasta. Fjölmargir Íslendingar munu leggja leið sína til Vestmannaeyja og upplifa Þjóðhátíð. Sjálfur hef ég...

SAMKENND OG BOLTASPARK

Dagatalið sýnir miðjan júlí og annasamur mánuður er að baki. Það liggur við að öll þjóðin hafi gert lítið annað í heilan mánuð en að fylgjast með hópi íslenskra stráka sparka í bolta einhvers staðar í útlöndum....