PISTLAR

BOND EÐA ASSANGE?

Rómantík er svo miklu meira en bara ástarfundur yfir spænskættaðri, ómengaðri íslenskri nautasteik, kertaljós og rauðvín. Rómantíkin fangar allar þær tilfinningar, vonir og vonbrigði sem gera manneskjuna að þei...

FJÖRÐURINN FALLEGI

Ég verð að viðurkenna að ég er ein af þeim sem þykir grasið oft grænna hinum megin. Ég hef oft blótað sjálfri mér í sand og ösku fyrir að hafa ákveðið að fara strax í háskóla í staðinn fyrir að halda út í heim ...

GÖTUPÖDDUR

Ó, hvað ég vildi óska að veðurfar væri stundum nær því að vera hugarfar. Íslenska „sumarið“ í fyrra var greinilega ekki bara eitthvert frávik, heldur byrjun á vondri hefð. Grá ský, sólin í fastri fýlu, himinni...

BÖNNUÐ INNAN TÓLF!

Kvikmyndahús geta stundum verið ógurlega yfirþyrmandi fyrir ung börn ef vitlaust er valið. „Uppeldisbíómyndir“ geta verið mikilvægar og merkilegar fyrir hvaða krakka sem er, hvort sem það eru þessar rétt völdu ...

Brandarar (14.-21. ágúst)

Hvað sagði öndin þegar henni var boðið út á pall? „Að verönd eða ekki verönd.“   Þessi gerðist á Reykjavíkurflugvelli en flugi til Vestmannaeyja hafði verið aflýst á síðustu stundu og farþegarnir v...