PISTLAR

AFPLÁNUN HAFIN – Í IKEA

Sonur minn hefur hafið afplánun, hversu lengi er óvitað, „refisvistin“ felst í löngum og fjölmörgum heimsóknum í IKEA. Þar hafa hann og hans heittelskaða dvalið löngum stundum við að skoða sófa, hillur og bl...

GALLAR GETA VERIÐ GULLS ÍGILDI

Fyrir nokkrum dögum las ég status hjá fbvinkonu minni þar sem að hún gerir grín að eigin göllum og auðvitað fannst mér alveg tilvalið að setjast niður og gera það sama og fara yfir hversu ófullkomin ég er og hv...

ILLSKA IKEA

Þar sem ég stend fyrir framan snúningshurðina ógurlegu í IKEA rifjast ekki upp fyrir mér gleðitímar frá því að ég var yngri og reyndi að ná inn á síðustu stundu. Ég fæ kuldahroll niður allt bakið og byrja að sv...

Súkkulaðiást

  Súkkulaði er eitt af undrum náttúrunnar sem gefa bragðlaukunum líf og lífinu lit. Ég hef ávallt verið mikill súkkulaðiaðdáandi og nýt þess að borða gómsætt súkkulaði. En súkkulaði er ekki bara súkkulaði...

ÓÐUR TIL VINÁTTUNNAR

Þegar kona er komin á miðjan aldur áttar hún sig alltaf betur og betur á því hvers virði vináttan og góðir vinir eru. Hversu dýrmætt það er að eiga góða aðila að sem standa með manni í bæði gleði og sorg. Sem b...

SÖNN ÍSLENSK DÆGURSAGA

Jón Jónsson (49) er ekki dæmigerður þó að dæmisagan hér sé dæmalaust skemmtileg: Það er gulls ígildi að eiga góða nágranna þegar fólk býr í fjölbýli, fólkið sem passar upp á póstinn og íbúðina þegar þú ert e...

TRYLLINGSLEGA SKEMMTILEG UPPLIFUN Í CHICAGO

Fyrstu kynni mín af Chicago voru frábær í alla staði. Ég hef unun af því að fara að heimsækja nýja og skemmtilega staði, hvort sem það eru borgir, þorp, bæir eða jafnvel veitingastaðir. Gaman að prófa nýja stað...

HELVÍTIS HERJÓLFUR

Ég eyddi síðustu helgi í Vestmannaeyjum. Draumadísin mín er úr Eyjum og nýútskrifuð sem hárgreiðslukona og því var útskriftin að sjálfsögðu haldin þar. Helgin var hin mesta skemmtun og útskriftarveislan var ein...

ÖPPIN Í LÍFI MÍNU

Í dag þykir maður ekki vera kona með konum nema eiga snjallsíma og auðvitað að vera með helstu öppin á hreinu. Ég er ein af þeim sem er núll tæknivædd þegar kemur að flestu þessu stöffi þó að ég hafi alveg heil...

UMKRINGDUR KONUM Á FIMMTUGSALDRI

Það er nýr starfsmaður byrjaður að vinna hjá Séð og Heyrt. Hún er kvenkyns. Nú hugsið þið kannski af hverju ég er að taka það fram að hún sé kona, skiptir það einhverju máli? Nei, í raun og veru ekki en þett...