PISTLAR

ÉG Á VIÐ (VANDA)MÁL AÐ STRÍÐA

Orsakir þessa vandamáls geta verið og eru líklega nokkrar. Til dæmis sú staðreynd að þrátt fyrir að vera ágætlega gáfum gædd, þá var ég orðin tíu ára þegar ég lærði loksins á klukku. Þegar sá hamingjudagur datt...

Kemst Svala áfram í kvöld?

Feðgin brjóta blað í sögu Eurovision Í ár tekur Ísland þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision, í þrítugasta sinn en við tókum fyrst þátt 1986. Síðan þá höfum við tekið þátt á hverju ári ...

GÓÐIR VINIR ERU BESTA MIXTÚRAN

Ég hef hrifist af mörgu í lífinu og er alltaf til í að prófa eitthvað nýtt (svo lengi sem ég er með annan fótinn á jörðinni), en það er þrennt sem mér líkar frábærlega: félagsskapur góðra vina, góður matur (sem...

TAKK OG BLESS

Það er skemmtilegt að hugsa til þess að í maí á síðasta ári gekk ég inn á skrifstofu Séð og Heyrt í fyrsta skipti. Þar mætti mér hávaxinn maður með nikótínstaut í munnvikinu og sagði: „Sæll, ert þú þessi Garðar...

JÓLIN ERU ALLT UM KRING TILFINNING

„Aftur hefur tíminn flogið, enn á ný er kominn desember“ segir í einu jólalaga uppáhaldssöngvarans míns og líkt og í fyrra og hittifyrra þá er ég eins og ungbarn, full af undrun yfir því hvað þessi blessaði tím...

AÐVENTAN OG GRISWOLDS-FJÖLSKYLDAN

Fallegasti tími ársins er genginn í garð, aðventan og niðurtalning til jóla. Ég er mikið jólabarn og hef ávallt haldið upp á þennan tíma ársins. Sjálf er ég mjög fastheldin á jólahefðir sem ég hef að miklu leyt...

LÍFIÐ KEMUR ALLTAF Á ÓVART

„Það verður séð fyrir öllu sem þig vantar,“ stendur á spjaldi sem ég hef tvisvar dregið á fyrirlestri hjá hinni stórskemmtilegu Siggu Kling og viti menn, eftir að ég dró spjaldið í fyrra skiptið eftir erfiða ka...

NEW YORK, NEW YORK, NÝ UPPLIFUN Í HVERRI FERÐ

New York, stóra eplið, eins og hún er stundum nefnd eða borgin sem aldrei sefur, er iðandi af mannlífi. Staðreyndin er sú að eftir því sem ég kem oftar þangað, vinnur borgin alltaf meira á við hverja heimsókn. ...

NEIKVÆÐI GÆINN

Ég tók eftir því á fésbókinni um daginn að einhver var að hneykslast á því hversu neikvæður ég hafi verið í síðasta mómenti mínu um raunir mínar í IKEA. Það ætti hver heilvita maður að geta lesið kaldhæðnina...