TÓNLIST

DUGLEG OG SKEMMTILEG: 
Guðrún Lilja er ekki bara söngelsk, hún er líka að æfa fimleika og fótbolta. Og hún byrjaði að læra á píanó og þó hún sé ekki lengur að læra, þá er hún að fljót að pikka upp lög á píanóið.

DÝRKAR ADELE

Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir (9) er Jólastjarnan 2016: Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, níu ára Grindvíkingur, var nýlega valin jólastjarnan 2016 og mun hún syngja með fjölda þekktra íslenskra söngvara á árlegu...
EYÞÓR

ENN SMÁPÖNK Í PRESTINUM

Guðmundur Karl Brynjarsson (50) kíkti á tónleika: Það var slegið fast á húðirnar og allt gefið í botn í kjallara Hard Rock Café þar sem riddarar pönkmenningarinnar komu saman til að fagna fullveldisdeginum....
dsc04368

SAFNIÐ VARÐ AÐ SÝNINGU

Björgvin Halldórsson (65) fer yfir glæstan feril: Björgvin Halldórsson er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hann hefur átt langan og viðburðarríkan feril sem hefur verið tekinn fyrir í Hljómahöllinni ...