SPORTIÐ

[pro_ad_display_adzone id="3"]

KONUNGUR FITNESS Á ÍSLANDI

Konráð Valur Gíslason (38) helgar lífið fitnessþjálfun: Konráð Valur,eða Konni eins og hann er alltaf kallaður, hefur stundað líkamsrækt frá því hann var barn. Hann byrjaði í fótbolta til að „fitta“ inn sem ný...

„ÁSTRÍÐAN KEYRIR MIG ÁFRAM“

Björn Lúkas (22) stefnir á atvinnumennsku í MMA: Björn Lúkas Haraldsson sigraði sinn fyrsta MMA-bardaga nýlega í Færeyjum. Hann er rétt tvítugur, en hefur margra ára keppnisreynslu að baki úr júdó, taekwondo o...

ELSKA ÞENNAN LÍFSSTÍL

Kristín Huld Þorvaldsdóttir (41) verkefnastjóri, Laufey Agnarsdóttir (43) arkitekt og Sesselja Ómarsdóttir (41), lyfjafræðingur og prófessor, æfa allar kraftlyftingar á Nesinu: Íslandsmót í kraftlyftingum fó...

SVIFIÐ UM SVELL

Haustmót  Skautasambands Íslands var haldið með pompi og prakt í Skautahöllinni í Laugardal. Það má með sanni segja að skautadrottningar framtíðarinnar hafi sýnt sínar bestu hliðar og svifu um á skautasvellinu ...

ÆTLAR Í NBA

Kristófer Acox (23) skorar markadrauma einn á fætur öðrum: Hann er alltaf kallaður Kristó, Kristófer Acox ólst upp hjá móður sinni og ömmu og kynntist ekki föður sínum fyrr en hann var kominn á unglingsár. H...