MENNING

ENN SMÁPÖNK Í PRESTINUM

Guðmundur Karl Brynjarsson (50) kíkti á tónleika: Það var slegið fast á húðirnar og allt gefið í botn í kjallara Hard Rock Café þar sem riddarar pönkmenningarinnar komu saman til að fagna fullveldisdeginum....

ERU VEL HRISTIR SAMAN

Gísli Rúnar Jónsson (63) þekkir Ladda mann best: Hver þekkir ekki Elsu Lund, Saxa lækni og Þórð húsvörð og allar hinar persónurnar sem hinn óviðjafnanlegi Laddi hefur skapað í gegnum tíðina. Gísli Rúnar Jónsso...

PARTÍ PARADÍS Í MIÐBORGINNI

Ása Baldursdóttir (35) og Hrönn Sveinsdóttir (39) elska kvikmyndir: Ása og Hrönn stýra Bíó Paradís á Hverfisgötunni, kvikmyndamenningarhúsinu í miðborginni. Þær hafa báðar unnið lengi í „bransanum“, við kvik...

ÍSLENSKIR HEIMSMEISTARAR

Pétur Gunnarsson (18) og Polina Oddr (16) eru stórkostlegir dansarar: Íslensku dansararnir Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í latíndönsum í flokki 21 árs og yngri. Heimsmeistaramót í sa...

DRAP VIN SINN

Verkfræðingurinn og læknaneminn Hildur Sif Thorarensen (32) gefur út skáldsögu: Hildur Sif Thorarensen hefur upplifað margt. Hún er verkfræðingur og læknanemi, hefur átt heima út um allan heim, á rússnenskan...

BÓLFÉLAGAR Í BÍÓ

Vinir með fríðindum er vel þekkt hugtak í samskiptum kynjanna, þegar einstaklingar ákveða að hafa samskiptin sín á milli þannig að þeir eru vinir/kunningjar og stunda kynlíf saman þegar þeim hentar. Einstakling...

SPUNNU TIL SIGURS

Davíð Laufdal Arnarsson (17) er hluti af sigurliði FG: Lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ bar sigur úr býtum í Spunakeppni framhaldsskólanna. Hópinn skipa þau Davíð Laufdal Arnarsson, Kristjana Ýr Herbertsdótti...