MENNING

GYLLT OG RAUÐBLEIKAR VARIR

Laufey Birkisdóttir (55) fagnaði þriggja ára afmæli með stæl: Snyrtistofan Leila Boutique opnaði fyrir þremur árum og hefur gengið mjög vel frá upphafi. Hjá Leilu er boðið upp á alla almenna snyrtingu auk þe...

FRAMSÓKN Í HUNDRAÐ ÁR – MYNDAVEISLA

Það var mikið um dýrðir þegar Framsóknarflokkurinn hélt upp á hundrað ára afmæli sitt í Þjóðleikhúsinu. GLÆSILEG HJÓN: Hjónin Elsa Ingjaldsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands og for...

GULLSTELPA Í GULLKJÓL

Bergljót Arnalds (48) fékk viðurkenningu: Hver kannast ekki við Stafakarlanna eina vinsælustu barnabók sem hefur komið út á Íslandi. Stafakarlarnir eru himinlifandi með að eiga afmæli í ár en það eru tuttugu...

STÓRKOSTLEGAR Á SKAUTUM – MYNDAVEISLA

Jólasýning Skautafélags Reykjavíkur fór fram í skautahöllinni í Laugardal. Eins og við mátti búast voru stúlkurnar sem tóku þátt stórglæsilegar og stemningin var frábær. HÖRKUSTUÐ: Það voru allir hressir ...

FÉKK ÓVÆNTA AFMÆLISVEISLU

Jói byssusmiður (61) kom vini sínum á óvart: Blúskóngurinn Halldór Bragason fékk óvænta sextugsafæmlisveislu í Kadillak-kjallaranum, sem orðinn að heitasta neðanjarðarstað landsins. Vinir Halldórs og fjölsky...

VEGAS-GEIR OG FLUGFREYJUKÓRINN

Geir Ólafsson (43) hélt alvöru Las Vegas-sýningu: Geir Ólafsson, einn ástsælasti söngvari landsins, hélt Las Vegas-jólasýningu í Gamla Bíói. Eins og við var að búast var stemningin eins og best verður á kosi...

HIN ÝMSU ANDLIT FÖRÐUNAR

Harpa Káradóttir (29) gefur út kennslubók í förðun: Andlit er ný íslensk förðunarbók eftir Hörpu Káradóttur. Andlit er frábær kennslubók fyrir byrjendur og lengra komna en hún fjallar um allt sem viðkemur fö...

DÝRKAR ADELE

Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir (9) er Jólastjarnan 2016: Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, níu ára Grindvíkingur, var nýlega valin jólastjarnan 2016 og mun hún syngja með fjölda þekktra íslenskra söngvara á árlegu...